Fara í efni

21722- Forval fyrir hönnunarsamkeppni um sýningu NMSI

Þann 08.11.2022 voru opnaðar þátttökutilkynningar í ofangreindu forvali.

Þátttökutilkynningar bárust frá eftirfarandi umsækjendum í engri sérstakri röð:

 • ART+COM
 • Gagarin
 • Irma ehf.
 • Kossmann.dejong
 • Sei
 • SP(R)INT STUDIO ehf.
 • Studio Marleen Bos
 • Terta

  Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu forvals. Í opnunarskýrslu eru einungis birt nöfn
  umsækjenda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.

  Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlegar villur og að ekki er búið að meta gildi
  þátttökutilkynninga. Opnunarskýrsla þessi inniheldur ekki upplýsingar um samsetningu teyma.
  Komi í ljós að upplýsingar í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og
  leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.

  Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.