Fara í efni

Leiðbeiningar um nýskráningu

Þeir sem eru aðilar (kaupendur) að rammasamningakerfi Ríkiskaupa geta skoðað kjör hvers samnings með innskráningu.
Athugið að seljendur/birgjar hafa ekki aðgang að læsta svæðinu. 

  1. Velja rammasamning.
  2. Fara í flipann „Skoða kjör“.
  3. Skrá sig inn. 

Ef viðkomandi hefur ekki skráð sig inn áður eða skráð sig inn á eldri vef Ríkiskaupa, er valin „Nýskráning". 

Þegar að kaupandi hefur slegið inn upplýsingar fær hann sjálfkrafa aðgang. 

 Ef einhver vandamál verða við innskráningu biðjum við ykkur um að hafa samband við rikiskaup@rikiskaup.is eða í síma: 530-1400

 

Uppfært 7. nóvember 2022