Ríkiskaup

Fréttalisti

group

23.5.2016 : Málstofa um vistvæn innkaup

Ríkiskaup bjóða til málstofu um vistvæn innkaup, þriðjudaginn 24. maí kl. 009.00 - 13.00 á Grand hóteli.
Glærurnar frá málstofunni eru komnar á vefinn.

Lesa meira
hendur_SAF

27.4.2016 : Skýr ávinningur af sameiginlegum örútboðum í rammasamningum

Nýlega lágu fyrir niðurstöður úr sameiginlegum örútboðum innan tveggja rammasamninga, um ljósritunarpappír og tölvubúnað. Samið var um nærri helmingsafslátt frá listaverði bjóðenda.

Lesa meira

12.2.2016 : Fréttatilkynning frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu vegna farmiðakaupa stjórnarráðsins

Útboð vegna sameiginlegra farmiðakaupa Stjórnarráðsins verður auglýst um helgina og er markmiðið að ná sem hagkvæmustum innkaupum að teknu tilliti til heildarkostnaðar og ferðatíma. Lesa meira

Á döfinni


Útboð

Í gangiTil sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/