Ríkiskaup

Fréttalisti

Flug

16.2.2017 : Nýr afsláttarsamningur ríkisins um millilandaflugfargjöld

Ríkiskaup kynna niðurstöðu útboðs vegna kaupa ríkisstofnana á millilandaflugfargjöldum. Samið var við Icelandair og WOW air um afsláttarkjör á fargjöldum á alla áfangastaði þeirra auk þess sem samið var við WOW air um föst verð í ákveðinn fjölda farmiða til nokkurra valinna áfangastaða, s.s. London, Brussel, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Frankfurt og Parísar.

Lesa meira
RK_Sparnadur

12.1.2017 : Breytt fyrirkomulag vegna umsýsluþóknunar rammasamninga

Þann 26. ágúst sl. samþykkti ríkisstjórn áætlun er varðar umbætur í innkaupum hjá ríkinu. Hluti þeirrar áætlunar öðlaðist lagalegt gildi með fjárlögum 30. desember 2016. Meðal aðgerða er breytt fyrirkomulag við innheimtu umsýsluþóknunar af rammasamningum ríkisins.

Lesa meira
Gull3

11.1.2017 : Áhugaverðir viðburðir í vikunni

Ríkiskaup vekja athygli á tveimur viðburðum í þessari viku, annars vegar um rafræna opinbera þjónustu og hins vegar um opinber innkaup.

Lesa meira

Á döfinni

Hvað viltu vita?

Tilkynning

Fyrirspurn um útvegun á búnaði til greiningar á vegum og vegsvæðum ásamt hugbúnaði til úrvinnslu og framsetningar á niðurstöðum. Óskað er eftir upplýsingum um búnað til kaups fyrir Vegagerðina sbr. eftirfarandi lýsingu ásamt upplýsingum um mögulegan afhendingartíma.

Vegagerðin leitar eftir upplýsingum um búnað til notkunar við ástandsmat vega og vegsvæða, greiningar á uppbyggingu og ástandi ásamt hugbúnaði til samhæfðrar úrvinnslu á mismunandi mæligögnum frá þeim búnaði sem boðinn er og einnig niðurstöðum frá falllóðsmælingum. Mælibúnaði yrði komið fyrir í bifreið sem Vegagerðin leggur til.

Inquiry regarding provision of road survey equipment and related analysing software, technical description and delivery time for system as descibed in following text

The Icelandic Road and Costal Administration (ICREA) is looking for complete set of survey equipment to be installed in specific vehicle, supplied by Vegagerðin and software to analyse the data including additional data from falling weight deflectometer (FWD).

The system is to be used for general data collection of the roads, roads structure and the surrounding area. The system shall include possibility of GIS mapping suitable for making a model of the area for new design as well as control of new road constructions.

In the analysing software it should be possible to divide a road in sections based on rut depth or area of defined ruts depth as well as other factors collected in a survey. The surveying system should identify all potentially dangerous objects within the clear zone, some 10 – 15 m of the shoulder edge.

The system shall include following:

1.      Laser scanner

2.      Ground penetration radar, GPR System

3.      3D accelerometer

4.      Video cameras

5.      Thermal camera

6.      Analysing software

7.      Implementation and training

Manufacturer could possess more detailed information than are in the description which we would appreciate to see and possible other alternatives. We would be pleased for information on additional features which you could provide together with the above described survey system.

Detailed information and estimation of possible delivery time of complete surveying equipment and analysing software offered and their capabilities in this purpose should be marked; 20526 RFI road survey equipment

and sent by e-mail to:  utbod@rikiskaup.is  no later than 18th of March 2017.

Nýr afsláttarsamningur um flugfargjöld erlendis tók gildi 6.2.2017

Nýr rammasamningur um bílaleiguþjónustu tók gildi 16.11.2016

Framlenging

Rammasamningur um Byggingavörur og ljósaperur hefur verið framlengdur til 31. mars 2017

Framlenging

Rammasamningur um Húsgögn hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Raftæki hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Prentun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Bleiur, undirlegg og dömubindi hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 31. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Eldsneyti - ökutæki og vélar hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 25. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Endurskoðun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. september 2017


Útboð

Í gangiTil sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/