Ríkiskaup

Fréttalisti

Rikiskaup_2

10.2.2016 : Kynningarfundir fyrir bjóðendur á næstunni

Ríkiskaup vekja athygli bjóðenda á að haldnir verða kynningarfundir fyrir bjóðendur um rammasamningsútboð á kjöt og fisk,  mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 14:00 og um hýsingar- og rekstrarþjónustu, miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 15:00.

Lesa meira

1.2.2016 : Frestur til að senda inn yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki er runninn út. Expression of interest regarding potential advisory role

Frestur til að senda inn yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki nr. 20234 Equity capital markets advisors for ISFI er runninn út og hafa 17 aðilar hafa lýst yfir áhuga. Bankasýsla ríkisins í samstarfi við Ríkiskaup muni nú fara yfir innsendar yfirlýsingar.

Lesa meira

20.1.2016 : Ósk um yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki/Expression of interest regarding potential advisory role

Bankasýsla ríkisins (Bankasýslan) er umsýsluaðili á 98,2% eignarhlut íslenska ríkisins í Landsbankanum hf. (Landsbankinn), 13,0% hlut í Arion banka hf., 5,0% hlut í Íslandsbanka hf. og 49,5% hlut í Sparisjóði Austurlands hf. samkvæmt ákvæðum laga nr. 88/2009.

Lesa meira

Á döfinni

Ýmsar tilkynningar

Útboðsgögn - leiðbeiningar vegna nýskráningar

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna kaupa á útboðsgögnum.

Steinbrjótur (Extracorporeal Shock Wave Lithotripsy machine) fyrir göngudeild þvagfærarannsókna á Landspítala

Á næstunni mun fara fram útboð á vegum Ríkiskaupa á steinbrjóti fyrir göngudeild þvagfærarannsókna skurðlækningasviðs Landspítala.
Áður en til útboðs kemur mun væntanlegum bjóðendum gefast kostur á að kynna hvaða möguleika þeir geta boðið frá framleiðendum á slíkum búnaði fyrir kaupanda.

Áhugasamir sendi inn ósk um þátttöku í kynningunni fyrir 16. feb 2016, á netfangið:  kvald@landspitali.is merkt „Steinbrjótur – ósk um kynningu“.

Reikna má með að hver þátttakandi fái um 2 klst. til kynninga. Kynningar munu fara fram eftir hádegi 1. til 4. mars 2016.

Markmið fundarins er að fá upplýsingar um nýjungar sem í boði eru bæði með tilliti til klínískrar notkunar, gæða og hagræðingar. Leitað er eftir lausnum og tillögum framleiðanda varðandi nýja og bætta meðferðarmöguleika sem búnaður frá þeim gefur kost á.

Youtube1

Skoðaðu myndskeið frá erindum fyrirlesara á Innkauparáðstefnunni 2015 á Youtube rás Ríkiskaupa


Epli_Utbod


Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?


Útboð

Í gangiTil sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/