Ríkiskaup

Fréttalisti

hendur_SAF

27.4.2016 : Skýr ávinningur af sameiginlegum örútboðum í rammasamningum

Nýlega lágu fyrir niðurstöður úr sameiginlegum örútboðum innan tveggja rammasamninga, um ljósritunarpappír og tölvubúnað. Samið var um nærri helmingsafslátt frá listaverði bjóðenda.

Lesa meira

12.2.2016 : Fréttatilkynning frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu vegna farmiðakaupa stjórnarráðsins

Útboð vegna sameiginlegra farmiðakaupa Stjórnarráðsins verður auglýst um helgina og er markmiðið að ná sem hagkvæmustum innkaupum að teknu tilliti til heildarkostnaðar og ferðatíma. Lesa meira
Merki_FI

11.2.2016 : Afsláttarsamningur ríkisins um flugsæti innanlands hefur verið framlengdur til ársloka 2016

Samningur ríkisins (fyrir hönd ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins) og Flugfélags Íslands um afsláttarkjör á flugsætum innanlands, nr. 4256, hefur verið framlengdur um eitt ár, eða til 31.12.2016.

Lesa meira

Á döfinni

Ýmsar tilkynningar

Skráning í örútboð á tölvum – Þátttaka tilkynnist fyrir lok föstudagsins 06.05.2016

Smelltu á linkinn hér fyrir ofan til að sjá nánar um örútboðið


Leiðbeiningar vegna kaupa á útboðsgögnum

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna kaupa á
útboðsgögnum.


Youtube1

Skoðaðu myndskeið frá erindum fyrirlesara á Innkauparáðstefnunni 2015 á Youtube rás Ríkiskaupa


Epli_Utbod


Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?


Útboð

Í gangiTil sölu

Jarðir

  • Engar jarðir til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/