Ríkiskaup

Fréttalisti

RK_Sparnadur

12.1.2017 : Breytt fyrirkomulag vegna umsýsluþóknunar rammasamninga

Þann 26. ágúst sl. samþykkti ríkisstjórn áætlun er varðar umbætur í innkaupum hjá ríkinu. Hluti þeirrar áætlunar öðlaðist lagalegt gildi með fjárlögum 30. desember 2016. Meðal aðgerða er breytt fyrirkomulag við innheimtu umsýsluþóknunar af rammasamningum ríkisins.

Lesa meira
Gull3

11.1.2017 : Áhugaverðir viðburðir í vikunni

Ríkiskaup vekja athygli á tveimur viðburðum í þessari viku, annars vegar um rafræna opinbera þjónustu og hins vegar um opinber innkaup.

Lesa meira
honnunarsamkeppni

19.12.2016 : Niðurstaða í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Alþingis bauð til opinnar hönnunarsamkeppni um nýja byggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit í júní í sumar. Niðurstaða dómnefndar liggur nú fyrir og hlutskörpust varð tillaga frá arkitektum Studio Granda

Lesa meira

Á döfinni

Hvað viltu vita?

Nýr rammasamningur um bílaleiguþjónustu tók gildi 16.11.2016

Framlenging

Rammasamningur um Byggingavörur og ljósaperur hefur verið framlengdur til 31. mars 2017

Framlenging

Rammasamningur um Húsgögn hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Raftæki hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Prentun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Bleiur, undirlegg og dömubindi hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 31. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Eldsneyti - ökutæki og vélar hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 25. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Endurskoðun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. september 2017
Til sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/