Ríkiskaup

Fréttalisti

Rikiskaup_2

18.5.2015 : Ert þú að nýta rammasamninga ríkisins til fulls?

Rammasamningar sem Ríkiskaup gera fyrir hönd opinberra stofnana og annarra sem gerst hafa aðilar að rammasamningakerfi ríkisins velta ríflega 10 milljörðum króna á ári. Ef þú heldur að þín stofnun gæti notið góðs af kynningu á rammasamningum og örútboðum, hafðu þá samband við Ríkiskaup og pantaðu kynningu í netfangi birna@rikiskaup.is

Lesa meira
utbodsvefur1

15.5.2015 : Nýr útboðsvefur

Nýr vefur um útboð á vegum hins opinbera ÚTBOÐSVEFUR.IS hefur verið opnaður en markmið hans er að auðvelda aðgengi áhugasamra að upplýsingum um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila, með því að birta á einum stað auglýsingar um opinber útboð.

Lesa meira
ORRI_Undirritun

5.5.2015 : Advania hlutskarpast í örútboði á hýsingu fyrir fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins

Fjársýsla ríkisins og Advania hafa undirritað samning um rekstur og hýsingu tölvukerfisins Orra í kjölfar örútboðs sem fram fór á vegum Ríkiskaupa á grundvelli rammasamnings.

Lesa meira

Á döfinni

Ýmsar tilkynningar

Sumarhús til sölu

http://www.rikiskaup.is/til-solu/fasteignir/usal/15885

Fæðingarmonitorar og miðlægt vöktunarkerfi fyrir Landspítala
(Fetal monitors and Central Monitoring)

Á næstunni mun fara fram útboð á vegum Ríkiskaupa á fæðingarmonitorum og kerfi fyrir geymslu monitorupplýsinga fyrir kvennadeild Landspítala.
Áður en til útboðs kemur mun bjóðendum gefast kostur á að kynna hvaða möguleika tækin og kerfi hafa upp á að bjóða fyrir kaupanda. 

Áhugasamir sendi inn ósk um þátttöku í kynningunni fyrir 29. maí 2015, á eftirfarandi tölvupóstfang kvald@landspitali.is, merkt „Fæðingarmonitorar og kerfi fyrir Landspítala – ósk um kynningu“. Reikna má með því að hver þátttakandi fái um 2 klst. til kynninga. Kynningar munu fara fram 8.-19. júní 2015.

Markmið fundarins er að fá upplýsingar um nýjungar sem í boði eru bæði með tilliti til klínískrar notkunar, gæða og hagræðingar. Leitað er eftir lausnum og tillögum framleiðanda varðandi nýja og bætta meðferðarmöguleika sem búnaður frá þeim gefur kost á.

Útboðsgögn - Leiðbeiningar v/ nýskráningar

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna útboðsgagna.


Útboð

Í gangi

Leitarvél