Ríkiskaup

Fréttalisti

Log

3.11.2016 : Ný lög um opinber innkaup

Þann 28. október sl. tóku gildi ný lög um opinber innkaup nr. 120/2016. Ríkiskaup hvetja jafnt opinbera aðila sem og seljendur á markaði til að kynna sér þær breytingar sem snerta þeirra starfsemi sérstaklega.

Lesa meira

14.9.2016 : Fræðslusetur Ríkiskaupa - Haustdagskráin

Eitt af fjórum meginmarkmiðum Ríkiskaupa er að miðla þekkingu og reynslu sem stuðlar að hagkvæmni í ríkisrekstri. Partur af því er fræðsla um opinber innkaup og þjálfun starfsfólks opinberra stofnana og annarra opinberra aðila um lagalegt umhverfi og þær innkaupaleiðir sem tilteknar eru í lögum um opinber innkaup. Við hvetjum alla sem koma að innkaupum að skoða framboðið á námskeiðum og fyrirlestrum. Tilvalið jafnt sem nýliðafræðsla og fyrir lengra komna sem vilja rifja upp og bæta við sína þekkingu.

Lesa meira

14.7.2016 : Request for information (RFI) - Beiðni um upplýsingar

MFA intents to put up for tender the services of an independent consultant to conduct an comprehensive external evaluation of the UNU Training Programmes as per the Strategy for Iceland´s Development Cooperation 2013-2016.

Lesa meira

Á döfinni

Hvað viltu vita?

20411 - Vefgátt um þróunarmál

Vinsamlegast athugið!  Verkefnið hefur verið sett í bið.
Tilgreindar dagsetningar fresta eiga því ekki lengur við.

Ríkiskaup, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, óska eftir hæfum aðilum til þátttöku í auglýstu ferli er varðar vefgátt um þróunarmál, sérstaka fjölmiðlaumfjöllun um málefni sem tengjast alþjóðlegri þróunarsamvinnu og mannúðarmálum, í gegnum vefrænan fjölmiðil. Ekki er um formlegt útboð að ræða.

Tilgangurinn með ferlinu er m.a. að auka umfjöllun frjálsra íslenskra fjölmiðla um þennan málaflokk. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs, með áskilnaði um framlengingar tvisvar sinnum, til eins árs í senn.

Allar nánari upplýsingar um verkefnið má finna í gögnum frá Ríkiskaupum. Áhugasamir sendi beiðni á netfangið utbod@rikiskaup.is, merkt “20411 Vefgátt um þróunarmál” og fá í kjölfarið afhent gögn er málið varða. Skilafrestur þátttökutilkynninga er 9.12.2016 kl. 11:00.


Framlenging

Rammasamningur um Húsgögn hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Raftæki hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Prentun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. nóvember 2017

Framlenging

Rammasamningur um Bleiur, undirinnlegg og dömubindi hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 31. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Eldsneyti - ökutæki og vélar hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 25. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Endurskoðun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. september 2017

Hvað er rammasamningur?

Og hvernig notum við þá?

Hvernig kaupi ég útboðsgögn?

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna kaupa á útboðsgögnum.Útboð

Í gangiTil sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/