Ríkiskaup

Fréttalisti

14.9.2016 : Fræðslusetur Ríkiskaupa - Haustdagskráin

Eitt af fjórum meginmarkmiðum Ríkiskaupa er að miðla þekkingu og reynslu sem stuðlar að hagkvæmni í ríkisrekstri. Partur af því er fræðsla um opinber innkaup og þjálfun starfsfólks opinberra stofnana og annarra opinberra aðila um lagalegt umhverfi og þær innkaupaleiðir sem tilteknar eru í lögum um opinber innkaup. Við hvetjum alla sem koma að innkaupum að skoða framboðið á námskeiðum og fyrirlestrum. Tilvalið jafnt sem nýliðafræðsla og fyrir lengra komna sem vilja rifja upp og bæta við sína þekkingu.

Lesa meira

14.7.2016 : Request for information (RFI) - Beiðni um upplýsingar

MFA intents to put up for tender the services of an independent consultant to conduct an comprehensive external evaluation of the UNU Training Programmes as per the Strategy for Iceland´s Development Cooperation 2013-2016.

Lesa meira
Ríkiskaup_ur_lofti

16.6.2016 : Nýr rammasamningur ríkisins um hýsingu og rekstur tölvukerfa

Ríkiskaup buðu nýlega út kaup á hýsingar- og rekstrarþjónustulausnum fyrir opinberar stofnanir og aðra aðila að rammasamningakerfi ríkisins.

Lesa meira

Á döfinni

Hvað viltu vita?

Framlenging

Rammasamningur um Eldsneyti - ökutæki og vélar hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 25. október 2017

Framlenging

Rammasamningur um Endurskoðun hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 30. september 2017

Hvað er rammasamningur?

Og hvernig notum við þá?

Hvernig kaupi ég útboðsgögn?

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna kaupa á útboðsgögnum.


Epli_Utbod


Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?


Youtube1

Skoðaðu myndskeið frá erindum fyrirlesara á Innkauparáðstefnunni 2015 á Youtube rás Ríkiskaupa
Útboð

Í gangiTil sölu

Bifreiðar


Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Leiðbeiningar fyrir kaupendur og seljendur

http://bilauppbod.is/