Ríkiskaup

Fréttalisti

Vestfirdir

20.2.2015 : Ljósleiðarahringtenging Vestfjarða - Beiðni um upplýsingar (RFI)

Vestfirðir eru tengdir landsneti fjarskipta með einfaldri ljósleiðaratengingu. Til að auka öryggi fjarskipta á Vestfjörðum er fyrirhugað að tvöfalda tenginguna með ljósleiðarastrengjum sem færu aðra leið en núverandi strengir þannig að til verði hringtenging.

Lesa meira
Snaefellsnes

20.2.2015 : Ljósleiðarahringtenging Snæfellsness - Beiðni um upplýsingar (RFI)

Snæfellsnes er tengt landsneti fjarskipta með einfaldri ljósleiðaratengingu. Til að auka öryggi fjarskipta á Snæfellsnesi er fyrirhugað að tvöfalda tenginguna með ljósleiðarastrengjum sem færu aðra leið en núverandi strengir þannig að til verði hringtenging.

Lesa meira
prentun

4.12.2014 : Prentun - Nýr rammasamningur

Nýr rammasamningur um prentun tók gildi 21.11.2014 og gildir í tvö ár með framlengingarákvæði 2 sinnum eitt ár í senn.

Lesa meira

Á döfinni


Útboð

Í gangi

Leitarvél