Ríkiskaup

Fréttalisti

Snjobilar

2.4.2014 : Bifreiðakaup ríkisins 2014

Nýr samningur við bifreiðaumboðin um kaup og rekstrarleigu á bifreiðum fyrir ríkisstofnanir tók gildi 25. mars 2014. Bílaumboðin sem samið var við að þessu sinni eru Askja, BL ehf., Brimborg, Even ehf., Hekla og Toyota.

Lesa meira
handshake

2.4.2014 : Rekstrarráðgjöf - Nýr rammasamningur

Nýr rammasamningur um kaup ríkisins á rekstrarráðgjöf tók gildi þann 25. mars 2014 og er gildistíminn tvö ár.
Að þessu sinni var samið við 24 aðila í fimm undirflokkum.

Lesa meira
Austurhofn_lod_nr6

21.2.2014 : Austurhöfn – Sala á byggingarrétti á lóðum nr. 6 og 7

Ríkiskaup fyrir hönd Situs ehf. óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðum nr. 6 og nr. 7 við Austurhöfn í Reykjavík.

Lesa meira

Á döfinni

Ýmsar tilkynningar...

Subtitle

State Trading Centre (STC) on behalf of Situs welcomes tenders for the building rights on plot no. 6 & no. 7 of the Harpa site at Austurbakki 2 in Reykjavik.

All relevant tender information is accessible on our website through the tender announcement.

Útboðsgögn - Leiðbeiningar v/ nýskráningar

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna útboðsgagna.

Skil á veltutölum í rammasamningum

Seljendur hlaða niður eyðublöðum til að fylla inn og senda síðan til Ríkiskaupa gegnum vefinn eða á rammarekstur@rammarekstur.is

Til sölu / leigu   -   Óskast keypt / leigt

Ríkiskaup annast almenna sölu á fasteignum, jörðum og lóðum fyrir ráðuneyti
og stofnanir ásamt því að sjá um sölu á lausamunum s.s. bifreiðum, tækjum
og skrifstofubúnaði.

Reglulega eru haldin uppboð á bílum og öðrum farartækjum í eigu ríkisins. Uppboðin fara fram á lóð Ríkiskaupa.


Útboð

Í gangi

Leitarvél