Ríkiskaup

Fréttalisti

10.9.2014 : "Já það er bílaútboð í dag..."

Bílaútboðið sem vera átti sl. þriðjudag verður haldið hjá Ríkiskaupum nk. mánudag, 15. september.

Lesa meira
Bland_logo

5.9.2014 : Sala á lausamunum ríkisstofnana - Breytt fyrirkomulag

Ríkiskaup hafa gert tímamótasamkomulag við söluvefinn Bland.is um að taka að sér sölu lausamuna fyrir stofnanir ríkisins.

Lesa meira

1.9.2014 : Sölu á Hofstöðum er FRESTAÐ

Vegagerðin hefur óskað eftir því að beðið verði með sölu á ríkisjörðinni Hofstaðir

Lesa meira

Á döfinni

Ýmsar tilkynningar...

Útboðsgögn - Leiðbeiningar v/ nýskráningar

Hér sérðu leiðbeiningar sem leiða þig í gegnum nýskráningu vegna útboðsgagna.

Skil á veltutölum í rammasamningum

Seljendur hlaða niður eyðublöðum til að fylla inn og senda síðan til Ríkiskaupa gegnum vefinn eða á rammarekstur@rammarekstur.is

Til sölu / leigu   -   Óskast keypt / leigt

Ríkiskaup annast almenna sölu á fasteignum, jörðum og lóðum fyrir ráðuneyti
og stofnanir ásamt því að sjá um sölu á lausamunum s.s. bifreiðum, tækjum
og skrifstofubúnaði.

Reglulega eru haldin uppboð á bílum og öðrum farartækjum í eigu ríkisins. Uppboðin fara fram á lóð Ríkiskaupa.


Útboð

Í gangi

Leitarvél