Ríkiskaup

Fréttalisti

handshake

20.3.2015 : Hægt að spara verulega með sameiginlegum innkaupum

Hægt er að spara 2-4 milljarða króna á ári í innkaupum ríkisins með því að leggja áherslu á sameiginleg innkaup, örútboð og skuldbindandi viðskipti við færri birgja. Þetta kemur fram í niðurstöðum starfshóps sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í fyrravor. Hópurinn hefur unnið greiningu á vöru- og þjónustuinnkaupum ríkisins, auk þess að skoða leiðir til að gera núverandi innkaupsaðferðir markvissari og árangursríkari.

Lesa meira
Flug

13.3.2015 : Vegna væntanlegs útboðs á millilandafargjöldum

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt frétt á vef ráðuneytisins vegna umfjöllunar um kostnað við ferðir og farmiðakaup.

Lesa meira
Vestfirdir

20.2.2015 : Ljósleiðarahringtenging Vestfjarða - Beiðni um upplýsingar (RFI)

Vestfirðir eru tengdir landsneti fjarskipta með einfaldri ljósleiðaratengingu. Til að auka öryggi fjarskipta á Vestfjörðum er fyrirhugað að tvöfalda tenginguna með ljósleiðarastrengjum sem færu aðra leið en núverandi strengir þannig að til verði hringtenging.

Lesa meira

Á döfinni


Útboð

Í gangi

Leitarvél