Ríkiskaup

Fréttalisti

utlendingastofnun

20.4.2015 : Útlendingastofnun óskar eftir húsnæði fyrir hælisleitendur

Húsnæði með 25-30 fullbúnum vistarverum fyrir hælisleitendur 

óskast til leigu fyrir Útlendingastofnun

Lesa meira
thjodminjasafn

10.4.2015 : Fullbúnar öryggisgeymslur óskast til leigu fyrir Þjóðminjasafn Íslands

Þjóðminjasafn Íslands óskar eftir fullbúnum öryggisgeymslum fyrir Varðveislu- og rannsóknarsetur þjóðminja.

Lesa meira
handshake

20.3.2015 : Hægt að spara verulega með sameiginlegum innkaupum

Hægt er að spara 2-4 milljarða króna á ári í innkaupum ríkisins með því að leggja áherslu á sameiginleg innkaup, örútboð og skuldbindandi viðskipti við færri birgja. Þetta kemur fram í niðurstöðum starfshóps sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í fyrravor. Hópurinn hefur unnið greiningu á vöru- og þjónustuinnkaupum ríkisins, auk þess að skoða leiðir til að gera núverandi innkaupsaðferðir markvissari og árangursríkari.

Lesa meira

Á döfinni


Útboð

Í gangi

Leitarvél