Útboð

20891 - Netarall 2019

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar kt: 470616-0830, hér eftir nefnd verkkaupi, óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til að stunda netaveiðar í rannsóknarskyni og gagnaöflunar, tímabundið, vegna mælinga á hrygningarstofni þorsks vorið 2019 og prófanna á spendýrafælum á tveimur rannsóknasvæðum (Faxaflóa og Norðurlandi). Leiðangrar fara yfirleitt fram í apríl á því tímabili sem veiðar eru almennt stöðvaðar vegna þorskhrygningar og reynt er að miða upphaf leiðangra við dagsetningu sem næst 1. apríl.


Titill

  • Opnunarfundur: 29.1.2019, 10:00
  • Staða: á tilboðstíma
  • Fyrirspurnarfrestur:20.1.2019
  • Svarfrestur: 23.1.2019
  • Samið við: