Útboð

20888 - Innheimtukerfi fyrir þjónustugjöld Vatnajökulsþjóðgarðs

Innheimtukerfi fyrir þjónustugjöld

Um er að ræða upplýsingakerfi, rekstur þess og ýmsa þjónustu er lýtur að innheimtu þjónustugjalda vegna aðgangs gesta að bifreiðastæðum og öðrum gjöldum í Skaftafelli.          

Verkkaupi gerir ráð fyrir að þjónusta geti hafist vorið 2019

Útboðsgögn eru aðgengileg á   https://tendsign.is/

 


Titill

  • Opnunarfundur: 28.2.2019, 10:00
  • Staða: á tilboðstíma
  • Fyrirspurnarfrestur:19.2.2019
  • Svarfrestur: 22.2.2019
  • Samið við: