Útboð

20850 - Skógarplöntur fyrir Skógræktina, Landgræðslu ríkisins og Hekluskóga

19.11.2018 - ATHUGIÐ! Birtar hafa verið breytingar og nýtt tilboðshefti. Sjá skjöl 20850 - Fyrirspurnir og svör ásamt breytingum 19.11.2018.pdf og 20850 - Tilboðshefti NÝTT.xlsx

Ríkiskaup, fyrir hönd Skógræktarinnar, Landgræðslu ríkisins og Hekluskóga, óska eftir tilboðum í 6.286.750 5.986.750 skógarplöntur. Heimilt er að bjóða í einstaka flokka útboðsins og í hluta tegundar í sömu bakkagerð. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa.


Titill

  • Opnunarfundur: 6.12.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:27.11.2018
  • Svarfrestur: 30.11.2018
  • Samið við: Garðyrkjustöðin Kvistar ehf Sólskógar ehf.