Útboð

20844 - Stapafellsnáma - Útboð á leigu námuréttinda

 
20844 – Útleiga námu- og efnistökuréttinda.

Ríkiskaup fyrir hönd Ríkiseigna óskar eftir tilboðum í Námu- og efnistökuréttindi í landi ríkisins, Stapafell, lnr. 129981, fnr. 209-4387 og Stapafell, lnr. 129216, fnr. 209-2862, á Reykjanesi, nefnt Stapafellsnáma. Stærð hins leigða lands er talið vera um 110 ha.
Skila skal tilboðum í samræmi við meðfylgjandi leigusamning.
Eftirfarandi gögn skulu fylgja tilboðinu:
1. Vottorð um skuldleysi við ríkissjóð.
2. Vottorð um skuldleysi við lífeyrissjóði.
3. Útfyllt og undirritað tilboðsblað.
4. Endurskoðaðar ársreikningur síðasta árs
Nánari upplýsingar eru aðgengilegar á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is
Fyrirspurnir varðandi verkefni nr. 20844 skulu sendar á netfangið www.utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is
Áhugasamir skulu skila inn tilboðum sínum í lokuðu umslagi í afgreiðslu Ríkiskaupa fyrir klukkan 11:00 þann 26. október 2018, merkt: 20844 Stapafellsnáma.


Titill

  • Opnunarfundur: 26.10.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:19.10.2018
  • Svarfrestur: 23.10.2018
  • Samið við: ÍAV hf