Útboð

20843 - Byggðastofnun – nýbygging - jarðvinna

18.10.2018      ATH. Viðauki 1- Fyrirspurnir og svör ásamt leiðréttri tilboðsskrá komin á netið, sjá hér að neðan

 

Byggðastofnun – nýbygging

Sauðármýri 2, Sauðárkróki

JARÐVINNA

ÚTBOÐ NR. 20843

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd  Byggðastofnunar óskar eftir tilboðum í JARÐVINNU vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar Byggðastofnunar, Sauðármýri 2, Sauðárkróki. Byggingin mun verða  998 m²  á tveimur hæðum og með kjallara undir hluta hússins.

Helstu magntölur:

Uppúrtekt 3.300 m³
Fyllingar 3.100 m³
Lagnaskurðir 240m                                                                                                                                            Brunnar á lóð 7 stk.

Heildarverktímabil er áætlað um 4 mánuðir, en verkið skal unnið í áföngum í takt við byggingu hússins sem verður boðin út síðar.Titill

  • Opnunarfundur: 23.10.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:16.10.2018
  • Svarfrestur: 19.10.2018
  • Samið við: Vinnuvélar Símonar ehf