Útboð

20769 - Sjúkrabifreiðar 2018-2019

09.11.2018 ATH.  Nýr Viðauki kominn inn.

 

07.09.2018 ATH.

Ákveðið hefur verið að fresta opnun útboðsins til 10. janúar 2019. Allir frestir og afhendingadagsetningar færast til í samræmi við það.

Nýjir frestir eru hér til hliðar.

Sjá nánar í Viðauka_1_07092018 hér að neðan.


04.09.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

24.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

13.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

03.08.2018 ATH. Nýjar fyrirspurnir og svör á vef, sjá hér fyrir neðan. 

ATH Tilboðsfrestur hefur verið lengdur.

20.07.2018: Bjóðendur vinsamlega athugið breytingu 1 sem finna má í skjalinu  "V20769_Vidauki_1_20072018." Bjóðendur eru beðnir að nota nýtt tilboðshefti 2 sem finna má hér á síðunni.

Ríkiskaup, fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands óska eftir tilboðum í 25 nýjar sjúkrabifreiðar (tegund B skv. staðli ÍST EN 1789), til afhendingar ekki síðar en átta mánuðum eftir töku tilboðs. Bifreiðarnar skulu afhentar búnar innréttingum og rafmagnsbúnaði, skráðar í ökutækjaskrá og tilbúnar til notkunar.  Sjá nánar í útboðslýsingu.
Titill

  • Opnunarfundur: 10.1.2019, 11:00
  • Staða: á tilboðstíma
  • Fyrirspurnarfrestur:2.1.2019
  • Svarfrestur: 4.1.2019
  • Samið við: