Útboð

20754 - Húsnæði óskast fyrir HVE á Ólafsvík

Ríkiskaup f.h. Ríkissjóðs Íslands óskar eftir að kaupa 3. herbergja íbúð eða lítið raðhús fyrir Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) í Ólafsvík.

Húseignin þarf að vera í viðhaldslitlu húsi, annað hvort nýlegu eða uppgerðu, í góðu ástandi.

Í húsnæðinu þurfa að vera amk tvö svefnherbergi.

Húsnæðið þarf að vera tilbúið til afhendingar í síðasta lagi 1. október 2018.

Við val á eigninni mun verð, ástand, innra skipulag og staðsetning ráða mestu um val.

Tilboðseyðublað er aðgengilegt á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is

Ath. Ekki er  um opnunarfund að ræða heldur tekið við tilboðum þegar þau berast.


Titill

  • Opnunarfundur: 1.7.2018, 00:00
  • Staða: á tilboðstíma
  • Fyrirspurnarfrestur:1.6.2018
  • Svarfrestur: 1.6.2018
  • Samið við: