Útboð

20736 - RS Prentun

 

 

13. desember 2018.

Birtur hefur verið nýr viðauki við útboðslýsingu með fyrirspurnum og svörum. Sjá skjal; 20736_Vidauki_4_13122018.pdf 

 

12. desember 2018.

Birtur hefur verið nýr viðauki við útboðslýsingu með fyrirspurnum og svörum. Sjá skjal; 20736_Vidauki_3_12122018.pdf 

 

10. desember 2018.

Birtur hefur verið nýr viðauki við útboðslýsingu með fyrirspurnum og svörum. Sjá skjal; 20736_Vidauki_2_10122018.pdf 

 

4. desember 2018.

Birtur hefur verið viðauki við útboðslýsingu með fyrirspurnum og svörum. Sjá skjal; 20736_Vidauki_1_04122018.pdf  

Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningum á samningstíma standa fyrir þessu útboði vegna innkaupa á prentgripum. Útboðinu er skipti í þrjá flokka;

  1. Skrifstofuvörur; bréfefni, umslög, nafnspjöld o.fl.
  2. Skýrslur og bæklingar.
  3. Bækur, kiljur og plaköt.

Heimilt er að bjóða í einn tvo eða alla flokkana en bjóða þarf í alla undirflokka þess flokks sem boðið er í. Ef ekki er boðið í alla undirflokka telst tilboðið ógilt.

Markmið útboðsins er að tryggja áskrifendum rammasamninga fjölbreytt úrval, hagkvæm verð á prentun á pappír ásamt góðri þjónustu bjóðanda. Í útboðinu er leitast eftir verðum í fyrirfram skilgreinda prentgripi en eðli málsins samkvæmt ekki er hægt að gera tæmandi skilgreiningu alla vöruflokka og vörutegundir sem mögulegt er að keypt verði á samningstíma.  Gerð er krafa um Svansvottun eða sambærilegt.

Þeir prentgripir sem tilgreindir eru í útboðsgögnum eru aðeins listi yfir algenga prentgripi sem fyrirhugað er að kaupa hjá þeim bjóðendum sem samið verður við.

Stefnt er að semja við 4 birgja/seljendur í flokkum A og B og við alla hæfa bjóðendur í flokki C.

Nánari upplýsingar í útboðsgögnum.

 


Titill

  • Opnunarfundur: 19.12.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:10.12.2018
  • Svarfrestur: 13.12.2018
  • Samið við: Umslag ehf Svansprent ehf Litlaprent ehf Litróf ehf Prenttækni ehf Oddi, prentun og umbúðir ehf Ísafoldarprentsmiðja ehf