Útboð

20727 - Ýmis lyf 43 - Faktor VIII

15.08.2018 - ATHUGIÐ! Fyrirspurnir og svör hafa verið birt. Sjá skjal 2018_2407_Fyrirspurnir og svör - Ymis lyf 43.pdf hér fyrir neðan.

Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala og annarra heilbrigðisstofnana auglýsa eftir tilboðum í ýmis lyf 43,  Storkuþáttur VIII, framleiddur með raðbrigða erfðatækni (human recombinant factor VIII) í ATC flokki B02BD02. Nánari kröfulýsingu má finna í útboðsgögnum.


Titill

  • Opnunarfundur: 22.8.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:13.8.2018
  • Svarfrestur: 16.8.2018
  • Samið við: Icepharma hf