Útboð

20721 - Spjaldtölvur fyrir grunnskóla Kópavogs

13.04.2018 - ATHUGIÐ! Fyrirspurnir og svör og breytingar á útboðsgögnum hafa verið birtar. Sjá hér fyrir neðan í skjali: 20721_Vidauki_VIII_13042018.pdf

03.04.2018 - ATHUGIÐ! Fyrirspurnir og svör og breytingar á útboðsgögnum hafa verið birtar. Sjá hér fyrir neðan í skjali: 20721_Vidauki_VIII_03042018.pdf

19.03.2018 - Athugið! Opnunartíma útboðsins seinkað til 20. apríl 2018 kl: 11:00 sjá nánar í skjali "20721_Vidauki_VIII_19032018.pdf" hér fyrir neðan.

Rikiskaup fyrir hönd Kópavogsbæjar óskar eftir tilboðum í 600 spjaldtölvur af gerðinni Apple iPad (5th generation) 128GB WiFi Space Gray.

Val á iPad spjaldtölvum umfram búnað frá öðrum framleiðendum er niðurstaða matsferlis sem fram fór í Kópavogi í ársbyrjun 2015. Búið var til matslíkan þar sem m.a. var skipaður hópur nemenda og kennara til að meta ólíkar gerðir spjaldtölva.

Afhending skal fara fram eigi síðar en 15.07. 2018.

Nánari lýsingu er að finna í útboðsgögnum.


Titill

  • Opnunarfundur: 20.4.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:11.4.2018
  • Svarfrestur: 14.4.2018
  • Samið við: SRX ehf