Útboð

20714 - Skógarplöntur 2018 fyrir Skógræktarfélag Íslands

Ríkiskaup, fyrir hönd Skógræktarfélags Íslands, óska eftir tilboðum í framleiðslu og dreifingu á ýmsum tegundum skógarplantna vegna Landgræðsluskógaverkefnisins, til afhendingar vorið 2019. Plönturnar skulu afhentar í öllum landshlutum.


Titill

  • Opnunarfundur: 8.3.2018, 13:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:1.3.2018
  • Svarfrestur: 4.3.2018
  • Samið við: _ekki samið við neinn