Útboð

20675 - Rúm fyrir sjúkrahótel Nýs Landspítala NLSH

10.01.2018 ATHUGIÐ! Ný fyrirspurn og svar hefur verið birt. Sjá hér fyrir neðan í skjali: 20675_Vidauki_VII_10012018.pdf

Ríkiskaup, fyrir hönd Nýs Landspítala ohf., kt. 500810-0410, óska eftir tilboðum í rúm í hótelherbergi sjúkrahótels við Hringbraut mhl. 23, 101 Reykjavík samkvæmt meðfylgjandi lýsingu og magnskrá. Í hótelherbergi sjúkrahótels koma 2 tegundir af rúmum. Rúmin skulu ýmist vera hæðarstillanleg með rafmagnsstýringu eða föst. Þá eru einnig barnarúm og gestarúm. Þau rúm sem koma í hótelherbergin hvort sem er rafdrifin eða föst skulu vera frá sama framleiðanda. Bjóðendur skulu bjóða upp á viðhaldsþjónustu


Titill

  • Opnunarfundur: 23.1.2018, 14:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:14.1.2018
  • Svarfrestur: 17.1.2018
  • Samið við: Fastus ehf