Útboð

20667 - Ræsting fyrir Landsrétt

23.11.2017 - ATHUGIÐ Fyrirspurnir og svör hafa verið uppfærð - sjá 20667 Viðauki_2_23.11.2017

ATH opnun hefur verið frestað til 29.11.2017 - kl:11:00

Ríkiskaup, fyrir hönd Landsréttar, óska eftir tilboðum í ræstingu á dómhúsi Landsréttar að Vesturvör 2, Kópavogi. Heildarmagn í ræstingu er samtals 1.798,2 fm. Útboðsgögn er hægt að nálgast á vef Ríkiskaupa.


Titill

  • Opnunarfundur: 29.11.2017, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:22.11.2017
  • Svarfrestur: 25.11.2017
  • Samið við: ISS Ísland ehf.