Útboð

20663 - RS Bleiur, undirlegg og bindi

Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningum ríkisins óska eftir tilboðum í bleiur, bindi, netbuxur og undirlegg ásamt þjónustu og heimsendingu á vörum. Kaupum skv. útboðinu er skipt í eftirfarandi flokka;

a) Opnar bleiur án önunar
b) Opnar bleiur með öndun
c) Bleiur með beltisfestingu
d) Buxnableiur heilar
e) Buxnableiur með límfestingu/riflás
f) Buxnableiur, mjög rakadrægar með endurlokanlegri festingu
g) Lekabindi og lekableiur
h) Barnableiur með lími/riflás
i) Netbuxur
j) Undirlegg/undirbreiðslur

Markmið útboðsins er að veita áskrifendum rammasamninga ríkisins bestu verð, gæði og þjónstu í ofangreindum vöruflokkum.

Nánari lýsing í útboðsgögnum.


Titill

  • Opnunarfundur: 28.6.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:19.6.2018
  • Svarfrestur: 22.6.2018
  • Samið við: Olíuverslun Íslands hf. Rekstrarvörur ehf