Útboð

20662 - RS 14.26 - Umhverfis skipulags og byggingamál

Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningum ríkisins á samningstíma, standa fyrir þessu útboði vegna kaupa á sérfræðiþjónustu- og ráðgjöf í umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum.  Sú sérfræðiþjónusta- og ráðgjöf sem leitað er tilboða í, er í útboði þessu skipt niður í eftirfarandi flokka:

1.   Skipulagsáætlanir

2.   Byggingarmál

3.   Umferða- og gatnamál

4.   Umhverfismál

5.   Veitur
Markmið útboðsins er að veita aðilum að rammasamningi fjölbreytt úrval af ráðgjafaþjónustu, að uppfylltum kröfum um gæði og verð. Leitað er eftir því að bjóðendur bjóði fjölbreytt úrval af ráðgjöf innan hvers flokks.


Titill

  • Opnunarfundur: 27.9.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:18.9.2018
  • Svarfrestur: 21.9.2018
  • Samið við: Arkís arkitektar ehf Arkþing ehf ASK Arkitektar ehf. AVH ehf. Arkitektúr-Verkfr-Hönn Circular Solutions ehf. Efla hf GRÍMA ARKITEKTAR ehf. Hnit verkfræðistofa hf Landslag ehf Leirá ehf. Lota ehf. Mannvit hf. OMR verkfræðistofa ehf. Orbicon Arctic A/S, útibú Ísl Raftákn ehf ReSource International ehf. TÓV verkfræðistofa ehf Tækniþjónusta SÁ ehf Tækniþjónusta Vestfjarða ehf. Varða- Verkþjónusta ehf. Verkfræðistofa Þráinn/Bened eh Verkís hf Verksýn ehf VSB-verkfræðistofa ehf VSÓ Ráðgjöf ehf