Útboð

20652 - Vetrarþjónusta á KEF

Ríkiskaup fyrir hönd Isavia óskar eftir vetrarþjónustu á tilgreindum svæðum á Keflavíkurflugvelli (KEF) sem felst í snjóhreinsun og hálkueyðingu gatnakerfis, göngustíga og bílastæða. Þjónustan er utan við haftasvæði flugverndar á KEF. Vetraþjónusta verksala skal vera allan sólarhringinn og alla daga á uppgefnum samningstíma.

Kynningarfundur fer fram í fundarsal 3.hæð Isavia Eiríksstaðir (FLE), þann 30.10.2017 kl. 14:30  


Titill

  • Opnunarfundur: 23.11.2017, 10:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:14.11.2017
  • Svarfrestur: 17.11.2017
  • Samið við: Grjótagarðar ehf