Útboð

20651 - Ræstingar fyrir Reykjanesbæ

16.11.2017 - ATHUGIÐ! Fyrirspurnir og svör hafa verið uppfærð - sjá 20651 - Viðauki_1_16.11.2017.pdf

01.11.2017 - ATHUGIÐ! Birtar hafa verið fyrirspurnir og svör ásamt breytingum - sjá skjal 20651 - Viðauki_1_01.11.2017.pdf

Birtar hafa verið nýjar leiðréttar tíðnitöflur - sjá skjal 20651 - Nýjar leiðréttar tíðnitöflur.xlsx hér fyrir neðan.

31.10.2017 ATHUGIÐ! Birtar hafa verið breytingar á gögnum ásamt leiðréttu tilboðshefti og leiðréttum tíðnitöflum. Sjá hér fyrir neðan í skjölum:
20651 - Viðauki_1_31.10.2017.pdf 
20651 - Tilboðshefti_Leiðrétt.xlsx 
20651 - Tíðnitöflur_Leiðrétt.xlsx

Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar og Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.,  óska eftir tilboðum í ræstingar. Útboðið skiptist í tvo flokka, annars vegar Verk I sem eru ýmsar stofnanir RNB og hins vegar í Verk II sem eru ýmsar fasteignir á vegum FRNB ehf.  Ekki er skylda að bjóða í báða flokka útboðsins, en bjóða skal í alla hluta innan boðins flokks.


Titill

  • Opnunarfundur: 23.11.2017, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:14.11.2017
  • Svarfrestur: 17.11.2017
  • Samið við: ISS Ísland ehf.