Útboð

20606 - Snjóblásari fyrir Vegagerðina - Júlí 2017

Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar, kt 680269-2899, óska eftir tilboði í nýjan snjóblásara með a.m.k. 400 Kw (534 hestafla) vél og 4.500 ton/klst lágmarksafköst. Snjóblásarinn skal vera tilbúinn til afhendingar eigi seinna en 31. janúar 2018.

Sjá nánari kröfulýsingu í útboðsgögnum.


Titill

  • Opnunarfundur: 9.8.2017, 10:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:31.7.2017
  • Svarfrestur: 3.8.2017
  • Samið við: A. Wendel ehf