Útboð

20597 - Þingvellir Hakið - Sýning í gestastofu

Ríkiskaup, fyrir hönd Framkvæmdasýslu ríkisins, kt. 510391-2259 og Þjóðgarðsins á Þingvöllum, kt.710269-3789, óska eftir tilboðum í samkeppnisútboð um margmiðlunarverkefni og verkframkvæmd sem felur í sér fullnaðarhönnun, útfærslu, uppsetningu og lokafrágang á samþykktri hugmynd að sýningu í stækkaðri Gestastofu á Hakinu á Þingvöllum. Fyrir liggur samþykkt heildarhugmynd sýningarinnar, markmið, markhópar, efnistök, frásagnarliðir og helstu miðlunarleiðir sem gestir munu upplifa.

Sjá nánar í útboðslýsingu.


Titill

  • Opnunarfundur: 21.7.2017, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:14.7.2017
  • Svarfrestur: 18.7.2017
  • Samið við: Gagarín ehf Gláma Kím Arkitektar ehf Nýherji hf