Útboð

20592 - Skólaakstur fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Engar fyrirspurnir bárust á fyrirspurnartíma.

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjölbrautaskóla Snæfellinga, óska eftir tilboðum í skólaakstur fyrir nemendur til og frá skóla að morgni og aftur heim síðdegis, alla skóladaga. Útboðið skiptist í 2 undirleiðir og skulu bjóðendur bjóða í báðar þeirra.


Titill

  • Opnunarfundur: 26.7.2017, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:17.7.2017
  • Svarfrestur: 20.7.2017
  • Samið við: Hópferðabílar Svans Kristóf ehf