Útboð

20560 - RS Endurskoðun

Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda að rammasamningum ríkisins á hverjum tíma, standa fyrir þessu rammasamningsútboði á endurskoðun, reikningshaldi og skyldri þjónustu.

Kaupendur hjá hinu opinbera, þ.e. ríki og sveitarfélög eru að leita að sérfræðiþjónustu endurskoðunarfyrirtækja, s.s. vegna endurskoðunar ríkisfyrirtækja og sveitarfélaga, innri endurskoðun, aðstoðar við gerð reikningshalds, gerð ársreikninga og fleira.


Titill

  • Opnunarfundur: 8.3.2018, 11:00
  • Staða: úrvinnsla tilboða
  • Fyrirspurnarfrestur:27.2.2018
  • Svarfrestur: 2.3.2018
  • Samið við: