Útboð

20539 - Kerfi fyrir Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Ríkiskaup, fyrir hönd Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og  einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, hér eftir nefnd Miðstöðin eða kaupandi, óska eftir tilboðum í innleiðingu og aðlögun á Microsoft Dynamic CRM með samþættingu við SharePoint og tengingu við önnur upplýsingakerfi í rekstri hjá Miðstöðinni, þ.e. ytri og innri vefsíðum og Orra fjárhagskerfi. Um er að ræða nýtt skráningakerfi sem verður byggt upp með Dynamics CRM og Sharepoint byggt á greiningu kaupanda á hagkvæmum útfærslum.


Titill

  • Opnunarfundur: 16.5.2018, 14:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:7.5.2018
  • Svarfrestur: 10.5.2018
  • Samið við: Explore CRM ehf.