Útboð

20531 - Könnun á ferðavenjum íslendinga

05.05.2017 - ATHUGIÐ! Birt hafa verið fyrirspurnir og svör ásamt breytingu - Sjá 20531_Viðauki_1_05052017 hér neðar á síðunni.

Ríkiskaup, fyrir hönd og Hagstofu Íslands, kt.: 590169-0809, óskar eftir tilboðum í framkvæmd ferðavenjukönnunar meðal Íslendinga á grunni reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 692/2011 um evrópskar hagtölur um ferðamál. Rannsóknin mun veita mikilvægar upplýsingar um ferðavenjur Íslendinga, hérlendis og erlendis auk útgjalda þeirra á ferðalögum.

Útboðsgögn verða aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, þriðjudaginn 25. apríl. 


Titill

  • Opnunarfundur: 24.5.2017, 10:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:15.5.2017
  • Svarfrestur: 18.5.2017
  • Samið við: GI rannsóknir ehf.