Útboð

20529 - Skólamáltíðir í skólum Fjarðabyggðar

Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar óskar eftir tilboðum í verkið:
Skólamáltíðir í skólum Fjarðabyggðar 2017-2020
Um er að ræða framleiðslu og flutning á tilbúnum hádegisverðarmáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn í Nesskóla Neskaupstað, Grunnskóla Eskifjarðar, Grunnskóla Reyðarfjarðar og Grunnskóla Stöðvarfjarðar.

Titill

  • Opnunarfundur: 16.5.2017, 14:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:7.5.2017
  • Svarfrestur: 10.5.2017
  • Samið við: Fjarðaveitingar ehf