Útboð

20485 - Skútan - Ný skipaskrá fyrir Samgöngustofu

24.08.2018 A.T.H Nýjar fyrirspurnir og Svör, sjá hér að neðan.

Ríkiskaup, fyrir hönd Samgöngustofu kt. 540513-1040, óska eftir tilboðum í hugbúnaðargerð á nýrri skipaskrá.
Markmiðið með nýju kerfi er að sameina núverandi laustengd aðalkerfi. “Skipaskrá” sem viðheldur öllum skráðum skipum hjá Samgöngustofu, og síðan “Lögskráningarkerfi” sem heldur utan um lögskráningar sjómanna á skipum ásamt upplýsingum um sjómenn.Titill

  • Opnunarfundur: 31.8.2018, 11:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:22.8.2018
  • Svarfrestur: 25.8.2018
  • Samið við: Advania hf. _ekki samið við neinn