Útboð

20389 - Sjúkraflug á Íslandi

23.08.2018: Spurning og svar nr. 2 hafa nú verið birt í skjalinu "V20389_Vidauki_2_23082018.pdf" hér á síðunni.

29.06.2018: Spurning og svar nr. 1 er nú aðgengilegt í skjalinu "V20389_Vidauki_1_29062018.pdf" hér á síðunni.

Question and answer no. 1 is now available in a document named "V20389_Vidauki_1_29062018.pdf" on this website.

Ríkiskaup, fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands, óska eftir tilboðum í rekstur sjúkraflugs á Íslandi. Um er að ræða sjúkraflug á norðursvæði og Vestmannaeyjasvæði og er einungis unnt að bjóða í bæði svæðin saman. Sjá nánari kröfulýsingu í útboðsgögnum.


Titill

  • Opnunarfundur: 20.9.2018, 14:00
  • Staða: úrvinnsla tilboða
  • Fyrirspurnarfrestur:11.9.2018
  • Svarfrestur: 14.9.2018
  • Samið við: