Útboð

20288 - Nýr vefur Ríkiskaupa

04.05.2018 - ATHUGIÐ að nýr viðauki hefur verið birtur hér að neðan með fyrirspurnum og svörum.

Ríkiskaup, óska eftir tilboðum í hönnun, smíði, uppsetningu og þjónustu á vef fyrir Ríkiskaup. Bjóða skal teymi sérfræðinga sem vinnur með kaupanda að útfærslu, uppsetningu og innleiðingu nýs vefjar. Fyrirspurninni skal svarað með tilboði á netfangið utbod@rikiskaup.is í síðasta lagi 8. maí n.k.


Titill

  • Opnunarfundur: 8.5.2018, 20:00
  • Staða: lokið
  • Fyrirspurnarfrestur:2.5.2018
  • Svarfrestur: 4.5.2018
  • Samið við: Stefna ehf.