Opnun tilboða

20127 - Ný Vestmannaeyjaferja - Car and passenger ferry for Vestman Islands

 
At opening of tender the following will be read out aloud:  If tendered is in A-New building or B-Private enterprise, name of tenderer and total tender amount without VAT in EUROS unless otherwise stated.Við opnun tilboða er lesið upp hvort boðið er í A-Nýbyggingu eða B-Einkaframkvæmd, nafn kbjóðanda og heildartilboðsfjárhæð án vsk í ISK.
Á opnunarfundi var lesin upp niðurstaða kærunefndar í máli 14/2006 frá 13. September 2016.
Engar athugasemdir. 1. CNP Freire, SA (Freireshipyard) A-New building: 33.481.000.- EUR.
 
2. Western Baltija ShipbuildingA-New building: 31.000.000.- EUR.
 
3. Remontowa Shipbuilding SAA-New building: 29.700.000.- EUR.
 
Tvö tilboð voru lögð fram frá Samskipum. Lögfræðingur Ríkiskaupa las upp eftirfarandi yfirlýsingu af því tilefni.„Ekki er heimilt að leggja fram fleiri tilboð en bjóðandi lagði fram á opnunarfundi fyrir viku síðan. Frestun sem ákveðin var á opnun tilboða, var eingöngu til að tryggja að þeir bjóðendur sem lögðu fram tilboð, gætu leiðrétt þau með hliðsjón af þeim upplýsingum sem veittar voru á opnunarfundinum ef þær breyttu forsendum fyrir tilboðsgerðinni. Í opnunarfundargerð sagði skýrum stöfum:
 
Í millitíðinni hafa bjóðendur tækifæri til að laga tilboð sín ef þeir telja að þessi svör við fyrirspurn kæranda breyti einhverju um tilboðsgerðina.
Ríkiskaup fara fram á að Samskip velji hvort tilboðið þeir ætla að leggja fram. Ríkiskaup taka við hinu tilboðinu en munu ekki opna það og munu endursenda það síðan til bjóðanda þegar innkaupaferlinu lýkur.
 
4. Samskip hf.Tilboð merk nr. 1 frá Samskipum er ekki opnað með vísan í yfirlýsingu sem lesin var upp á opnunarfundi. Guðmundur Óskarsson óskaði eftir að tilboð nr. 2. væri opnað er honum var boðið að velja hvort tilboðið væri lagt fram.
 
Tilboð 2:B-Private enterprise: 10.629.143.869.- ISK
 
5. HJ Barreras SAA-New building: 34.355.000.- EUR.
 
6. Baltic Workboats ShipyardA-New building: 26.750.000.- EUR.
 
7. CRIST SAA-New building: 26.250.000.- EUR.
 
8. Astilleros Zamakona SAA-New building: 27.820.000.- EUR.
 
9. Nantong Rainbow Offshore and EngineeringA-New building: 21.420.000.- EUR
 
10. Cemre Muhendislik Gemi Shipyard Ltd.A-New building: 25.890.000.- EUR. 
11. Simek ASA-New building: NOK. 252.675.000.-
 
12. Fiskerstrand Verft ASA-New building: 21.850.000.- EUR.
 
13. Moskenesstraumen ASB-Private enterprise: 7.140.000.000.- ISK.
 
14. Fujian Southeast Shipbuilding Co. ltd.A-New building: 23.100.000.- EUR.
 
15. Eimskip Ísland ehf. B-Private enterprise: 9.284.310.030.- ISK.
 
16. Eimskip Ísland ehf. og Sæferðir ehf. tilboð 1B-Private enterprise: 8.123.458.926.- ISK.
 
17. Eimskip Ísland ehf. og Sæferðir ehf. tilboð 2B-Private enterprise: 8.813.641.278.- ISK.
 
18. Eimskip Ísland ehf. og Sæferðir ehf. tilboð 3B-Private enterprise: 9.409.764.126.- ISK.
 
Kostnaðaráætlun:Hluti A: 27.500.000.- EUR.Hluti B: 13.220.694.120.- ISK.
 
Athugasemd við framkvæmd opnunarfundar frá fulltrúa Samskipa, Dagmar Arnardóttir hrl.:Fh. Samskipa hf er því mótmælt að það sé í samræmi við útboðsgögn eða lög nr. 84 frá 2007 um opinber innkaup að Samskipum hf sé einungis heimilt að leggja á opnunarfundi fram 1 tilboð.  Skýrt kemur fram í 65. gr. Ofangreindra laga að einungus þeir sem skila tilboði verði boðin áframhaldandi þátttaka.  Hvergi er í lagagreininni tilgreint að þátttakan verði takmörkuð við einungis 1 tilboð.
 
Erlendur Gíslason fh. Eimskipa:Þess er krafist að tilboði Samskipa verði vísað frá þar sem meðferð við móttöku tilboðsins gerir það að verkum að það sé ekki tryggt að uppfyllt séu skilyrði sem sett voru við bókun á opnunarfundi þann 8. sept. sl. fyrir áframhaldandi þátttöku í útboðsferlinu, en þau skilyrði fólu í sér takmörkun á heimild samkv. 65. gr. laga um opinber innkaup.
 
 
 
 ...