Fasteignir

Flugstöðin í Sauðlauksdal, Patreksfirði

Útboðsnr Heiti Tilboðsfrestur
20523 Flugstöðin í Sauðlauksdal, Patreksfirði 28.5.2018 kl. 00:00

Flugstöð og vélageymsla í Sauðlauksdal.
Um er að ræða fyrrum flugstöð og vélageymslu við aflagðan flugvöll í Sauðlauksdal. Fasteignin standur á fallegum stað í Sauðlauksdal við Patreksfjörð, neðan við Örlygshafnarveg (612) í Vesturbyggð.
Fasteignin selst í núverandi ástandi og eru áhugasamir tilboðsgjafar hvattir til að kynna sér vel ástand þeirra.

Gerður verður lóðarleigusamningur til 25 ára á nýrri afmarkaðri 9.959 fm lóð sem fasteignirnar standa á sem stofnuð verður úr landi flugvallarins.

 Nánari upplýsingar má finna á meðfylgjandi vefslóð:

https://www.mbl.is/fasteignir/fasteign/802581/sala=rikiskaup&item_num=2