Fasteignir

Strandgata 55 í Fjarðabyggð, Eskifirði

Útboðsnr Heiti
20473 Strandgata 55 í Fjarðabyggð, Eskifirði

Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á neðri hæð að Strandgötu 55, 735 Eskifirði, staðsett í hjarta bæjarins. Eign sem býður upp á mikla möguleika.
Eignin er merkt 01-01, fastanúmer 224-3601 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarleigu- og sameignarréttindi, birt stærð 174,0 m².

Eignin er laus til afhendingar.

Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530-1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.is

Einnig er hægt að sjá eignina og myndir af henni inni á fasteignavef MBL
https://www.mbl.is/fasteignir/fasteignasala/rikiskaup/