Bifreiðar

Bílaútboð

Bílauppboð ehf og Ríkiskaup hafa gert með sér tímabundið samkomulag um að Bílauppboð ehf annist sölu á bifreiðum, tækjum og öðrum búnaði, eftir því sem við á, fyrir stofnanir og fyrirtæki ríkisins.

Þegar stofnun hyggst selja bifreið í hennar eigu þarf beiðni um slíkt að berast Ríkiskaupum á þar til gerðu eyðublaði. Mikilvægt er að fylla eyðublaðið  rétt og vel út. Einnig má senda eyðublaðið á netfangið rikiskaup@rikiskaup.is

Uppboð fara fram vikulega og eru uppboðsdagar, þriðjudagar en fylgjast má með uppboðum á vefsíðu Bílauppboðs http://bilauppbod.is/

Bílauppboð ehf er til húsa í Suðurhrauni 3, 210 Garðabæ.


Fyrir seljendur - Leiðbeiningar og sölubeiðni:

Leiðbeiningar fyrir seljendur bifreiða og tækja (PDF)

Beiðni til Ríkiskaupa um sölu á bifreið (doc)


Fyrir kaupendur:

Bílauppboð ehf -http://bilauppbod.is/

*************************************************************


Ekkert skráð