Næstu viðburðir

16.02.2007 - 23.02.2007, kl.0:00 - 23:59 Bíla- og eignaútboð

Til sölu - Íbúð fyrir eldri borgara

Sléttuvegur 17 - Íbúð á þriðju hæð með glæsilegu útsýni.

Íbúðarhúsnæði að Sléttuvegi 17, Reykjavík

Endurauglýst 16.02.07

Eldri borgarar – 55 ára og eldri.

Íbúð á þriðju hæð með glæsilegu útsýni. Stærð íbúðar samkv. FMR er talin vera 90,2m2, Húsið er byggt árið 1992.

Sú kvöð er á að íbúðina má aðeins selja þeim, sem eru 55 ára og eldri og í íbúðinni mega ekki aðrir búa en þeir og makar svo og upp-komin börn þeirra, án samþykkis hússtjórnar.

Íbúðin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á tilboðseyðublaði.

Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 7. mars 2006 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska.

Kauptilboðseyðublað