Aðrir viðburðir

Upplýsingatækni og fjarskipti

Undir þennan flokk falla vörukaupasamningar sem snúa að daglegum rekstri og viðhaldi upplýsingakerfa s.s. tölvu- og hugbúnaðarkaup, kaup á rekstrarvöru f. prentara auk nýs samnings um hýsingarþjónustu. 

Undir þennan flokk fellur einnig að sjálfsögðu fjarskiptaþjónusta, að búnaði undanskildum.

Rammasamningur um ráðgjöf í upplýsingatækni fellur undir Sérfræðiráðgjöf og þjónusta.

Þeir samningar sem hér eru taldir veltu um 2,1 milljarði á árinu 2009 sem er um 37% af ársveltu rammasamningskerfisins í heild það ár.

Áhugavert efni

Tölvuský - Spurningar og svör á vef Persónuverndar

Er skjalið dautt? Sjá grein um rafrænt réttarkerfi í 2. tbl. Lögmannablaðsins 2017,  á bls. 24.
world-in-hand