Aðrir viðburðir

Raftæki - Vistvæn innkaup

Úr útboðsgögnum:

Gr. 2.1 Um raftæki
Allar boðnar vörur í þessu útboði skulu uppfylla allar reglugerðir og staðla sem
gilda á Evrópska efnahagssvæðinu um viðkomandi vörur. Bjóðendur verða að
vera reiðubúnir að leggja fram tilhlýðileg gögn ef þess er óskað.

Umhverfisskilyrði tæki fyrir hljóð og mynd á www.vinn.is