Aðrir viðburðir

Sjúkravörur

Undir þennan flokk falla rammasamningar um ýmsa rekstrarvöru fyrir sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir.

Undir rammasamninga ríkisins falla samningar um bleyjur og undirlegg annars vegar og samningur um skoðunarhanska hins vegar.

Nánari upplýsingar um hvern samning er finna undir hverjum flokki fyrir sig.

Nýir samningar

Nýr rammasamningur um skoðunarhanska tók gildi 4. júlí 2017

Framlengingar - Samningslok

Rammasamningur um Bleyjur, undirlegg og dömubindi hefur nú verið framlengdur um eitt ár til 31. október 2018.