Aðrir viðburðir

Aðrir samningar

Hér til hliðar er hægt að skoða upplýsingar um rammasamninga sem ekki er fjallað um sérstaklega undir öðrum flokkum, s.s. um eldsneyti fyrir skip og flugvélar .

Þá eru þar einnig að finna upplýsingar um ábyrgðartryggingar bifreiða.

Brunatryggingar fasteigna

Samningur um lögboðnar brunatryggingar fasteigna ríkisins tók gildi 1.4. 2015. Samið var við Vörð tryggingar hf.
Samningstími er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár.

Allar nánari upplýsingar um samninginn veitir Eva Hrund Gunnarsdóttir á vátryggingasviði Varðar.