Umhverfis- skipulags- og byggingamál

RK 14.26 Umhverfis- skipulags- og byggingamál

Samningur gildir til 31.12.2017

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi

með því að skrá sig inn hér til hliðar
Undirflokkar
Tegund Tengiliður Samningslok
RK 14.26_1 Skipulagsáætlanir Rammasamningsteymi 31.12.2017
RK 14.26_2 Byggingamál Rammasamningsteymi 31.12.2017
RK 14.26_3 Umferða- og gatnamál Rammasamningsteymi 31.12.2017
RK 14.26_4 Umhverfismál Rammasamningsteymi 31.12.2017
RK 14.26_5 Veitur Rammasamningsteymi 31.12.2017

Á döfinni

Ríkiskaup tilkynna samningslok í þessum samningi. Nýr samningur er fyrirhugaður í mars 2018

Ef samningslaust verður áður en nýr samningur kemst á er mikilvægt að huga að því að innkaup stofnana á viðkomandi vöru og/eða þjónustu yfir innlendum viðmiðunarmörkum eða yfir viðmiðunarmörkum á EES-svæðinu eru útboðsskyld.  Við hjá Ríkiskaupum erum reiðubúin að aðstoða og veita ráðgjöf.

Séu innkaup undir viðmiðunarmörkum um útboðsskyldu skal fara eftir 24. gr. laga um opinber innkaup en þar segir:

Við innkaup undir þeim viðmiðunarfjárhæðum sem tilgreindar eru í 1. mgr. 23. gr. skal kaupandi ávallt gæta hagkvæmni
og gera samanburð meðal sem flestra fyrirtækja. Slíkur samanburður skal jafnan gerður með rafrænum aðferðum.
Við þessi innkaup skal gæta að samkeppni og virða jafnræðisreglu 15. gr., svo og ákvæði 49. gr. um tæknilýsingar.

Þegar keypt er vara eða þjónusta undir viðmiðunarmörkum skal því, eins og þarna kemur fram, kanna kjör hjá mögulegum bjóðendum eins og kostur er með formlegri verðfyrirspurn. Ríkisendurskoðun og Ríkiskaup hafa tekið saman sérstakt eyðublað til að halda utan um slíkar verðfyrirspurnir.  Kaupendur eru hvattir til þess að kynna sér eyðublaðið og nota það þegar kannað er verð á vöru og þjónustu undir viðmiðunarmörkum.
Samið var að þessu sinni við 57 aðila og er samningnum er skipt upp í fimm yfirflokka sem taka til fjölmargra atriða. Skoðið hvern yfirflokk hér að ofan til að sjá hvað heyrir undir hvern flokk og ráðgjafa / þjónustuaðila í hverjum flokki.

Verðbreytingar

Umhverfisráðgjöf Íslands hækkar verð frá 15. desember 2017
Einar Ingimarsson hækkar verð frá 15.desember 2017
Verkís hækkar verð frá 15. júní 2017
Efla hækkar verð frá 15.júní 2017

Mansard - teiknistofa ehf. hækkar verð frá 15.apríl 2017

Verkís hækkar verð frá 15. febrúar 2017
VSÓ hækkar verð frá 15. febrúar 2017

Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar hækkar verð frá 15. janúar 2017
VA arkitektar hækkar verð frá 15. janúar 2017
Guðni Örn Jónsson hækkar verð frá 15. janúar 2017
Einar Ingimarsson hækkar verð frá 15. janúar 2017


Landslag hækkar verð frá 15. desember 2016
Umhverfisráðgjöf Íslands hækkar verð frá 15. desember 2016

Arkitektar Laugavegi 164 (Gláma / Kím) hækkar verð frá 15.nóvember 2016
Verkþjónusta Hjalta hækkar verð frá 15.nóvember 2016
Arkinn hækkar verð frá 15.október 2016
Lota hækkar verð frá 15. september 2016
Verkís hækkar verð frá 15. ágúst 2016

EittA innanhússarkitektar hækkar verð frá 15. júní 2016
MT Ráðgjöf hækkar verð frá 15. maí 2016
Alta hækkar verð frá 15. maí 2016
Strendingur hækkar verð 15. maí 2016
Efla hækkar verð frá 15. apríl 2016
Hnit hækkar verð frá 15. apríl 2016
Verkís hækkar verð frá 15. mars 2016

Landmótun hækkar verð frá 15. febrúar 2016
Efla hækkar verð frá 15. febrúar 2016.
Arkitektar Hjördís og Dennis hækka verð frá 15. janúar 2016
Verðhækkun 15. janúar 2016 hjá Landslag ehf.
verðhækkun 15. janúar 2016 hjá VSÓ

Verðhækkun 15. des. 2015 hjá VBV og Umhverfisráðgjöf Íslands.
Verðhækkun hjá Alta frá 15.10.2015

Efla hækkar verð frá 15.júní 2015.
Verkís hefur hækkað verð um 3,9% - Tekur gildi 15.3.2015

Verðhækkun hjá Alta frá 15.01.2015 um 5,59%

Umhverfisráðgjafar Íslands hafa hækkað verð um 6,6% að jafnaði frá 15.12.2014

Verkís hefur hækkað verð um 2% frá síðustu hækkun. Tekur gildi 15.10.2014

Verkís hefur hækkað verð um 3,9% að jafnaði frá 8.5.2014

Kaup í rammasamningi

Kaupandi getur valið um að kaupa inn í rammasamningi á tvennan hátt:   

Nánar um örútboð

Öll einstök verkkaup sem fara yfir 100 vinnustundir skulu boðin út innan rammasamningsins í svokölluðu örútboði.  Í örútboði er kveðið nánar á um tiltekin kaup og óskað eftir tilboðum í tilgreind atriði s.s. útfærslu, tímaáætlun og heildarverð.

Örútboð skulu eingöngu framkvæmd innan rammasamninga milli þeirra rammasamningsaðila sem efnt geta samninginn.

Örútboð getur farið fram hvort heldur með rafrænum hætti eða skriflegum. Þá er stutt lýsing á tilteknu verkefni send til rammasamningsaðila í viðkomandi flokki rammasamningsins og óskað eftir t.d. föstu tilboðsverði eða hámarksverði í tiltekið verkefni, að almennum kröfum rammasamnings og sértækum kröfum verkefnisins uppfylltum. 

Forsendur eru til staðar fyrir örútboði þegar einhver ákveðin skilyrði eða kjör eru ekki tiltekin innan rammasamningsins. 

Áskilinn er réttur til að skilgreina nánar tæknilegt og fjárhaglegt hæfi bjóðenda eftir eðli og umfangi verkefnisins

Forsendur sem bjóðendur geta meðal annars sett fram í matslíkani örútboðs:

Athugið að listinn er ekki tæmandi. Kaupendur geta einnig gert viðbótarkröfur til verksala og haft ofangreind atriði sem ófrávíkjanlegar kröfur í örútboði – þ.e. kröfur sem ekki eru tilgreind í útboði þessu.

Lykilhæfni starfsmanna

Athugið að flokkun hefur breyst frá fyrri samningi.

Flokkur A
Þekking: Lágmarksmenntun er MS/MA gráða eða sambærileg menntun (270 ECTS einingar). Viðkomandi er sérfræðingur á sínu sviði.
Reynsla: Að minnsta kosti 10 ára reynsla sem nýtist verkefninu.
Stjórnunarhæfni: Hefur reynslu sem stjórnandi og/eða hefur unnið í leiðandi störfum.

Flokkur B
Þekking: Lágmarksmenntun er BSc/BA gráða eða sambærileg menntun (180 ECTS einingar). Viðkomandi er sérfræðingur á sínu sviði.
Reynsla: Að minnsta kosti 10 ára reynsla sem nýtist verkefninu.
Stjórnunarhæfni: Hefur reynslu sem stjórnandi og/eða hefur unnið í leiðandi störfum.

Flokkur C
Þekking: Lágmarksmenntun er BSc/BA gráða eða sambærileg menntun (180 ECTS einingar) sem nýtist í verkefnum. Er með mjög góða þekkingu á sínu sviði.
Reynsla: Að minnsta kosti 4 ára reynsla sem nýtist verkefninu. Hann hefur tekið þátt í og lokið verkefnum.
Stjórnunarhæfni: Ráðgjafi getur borið ábyrgð á verkefnum í sínu sviði.

Flokkur D
Þekking:
Lágmarksmenntun BSc/BA gráðu eða sambærilega menntun (180 ECTS einingar) sem nýtist í verkefnum.
Reynsla
: Að minnsta kosti 1-3 ára reynsla sem nýtist verkefninu ásamt því að hafa tekið þátt í einu eða fleirum hliðstæðum verkefnum og boðin eru.
Stjórnunarhæfni:
Ráðgjafi þarf leiðbeiningar frá öðrum.

Flokkur E
Þekking: Um er að ræða nema eða einstakling sem aðstoðar ráðgjafa (A-D flokkur). Lágmark er að einstaklingur sé í BSc /BA námi, sveinspróf eða lokið diplómu námi ( 90 ECTS einingar).
Reynsla: Að minnsta kosti 1-3 ára reynslu sem nýtist verkefninu ásamt því að hafa tekið þátt í einu eða fleirum hliðstæðum verkefnum og boðin eru.
Stjórnunarhæfni: Engin.

Seljandi Tengiliður Sími Fax
Albína Thordarson Albína Thordarson 588-8630
Alta ehf. Halldóra Hreggviðsdóttir 582 5000
Arkidea arkitektar / Erum arkitektar Helgi Bergmann Sigurðsson 520-9950/821-9952
Arkinn ehf. Hallur Kristvinsson 552 5868
Arkitektar Hjördís & Dennis ehf Hjördís Sigurgísladóttir 5623211/6964202
Arkitektar Laugavegi 164 (Gláma/Kím) Árni Kjartansson 538100 / 8608100
Arkís arkitektar ehf Þorvarður Lárus Björgvinsson 5112060
Arkþing ehf Hjörtur Pálsson 5705700/8941915
Byggð ehf, verkfræðistofa Ásmundur Ásmundsson 564 3377
Conís ehf Júlíus Bernburg 5173090
Efla hf. Verkfræðistofa Erlendur Örn Fjeldsted 4126000
Einar Ingimarsson arkitekt ehf. Einar Ingimarsson 567 2772
EittA innanhússarkitektar Heiða Elín Jónsdóttir 561 8050
Guðni Örn Jónsson slf. byggingaþjónusta Guðni Örn Jónsson 660 1575
Hnit verkfræðistofa hf Harald B. Alfreðsson 570 0500
Hornsteinar arkitektar ehf Ögmundur Skarphéðinsson 511 7011
Kanon arkitektar ehf Halldóra Bragadóttir 512 4200
Lagnatækni ehf. Kristján Oddur Sæbjörnsson 564 5252
Landark ehf. Pétur Jónsson 567 7737
Landmótun sf Áslaug Traustadóttir 575 5300
Landslag ehf Finnur Kristinsson 535 5300
Lota ehf. Ólöf Magnúsdóttir 560 5400
Mansard-teiknistofa ehf Jón H. Hlöðversson 862 7102
MT ráðgjöf Mikael J. Traustason 617 3737
Ónyx ehf. Hönnun og ráðgjöf Brynjar Daníelsson 861 5655
Raftákn ehf. Árni V. Friðriksson 464 6400
Ráðbarður sf Bjarni Þór Einarsson 4552511/8928296
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. Gestur Ólafsson 561 6577
Stoð ehf verkfræðistofa Eyjólfur Þórarinsson 4535050
Strendingur ehf. Sigurður Guðmundsson 5655640
Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson og félagar ehf. Gylfi Guðjónsson 5528740
Teiknistofan Tröð ehf Sigríður Magnúsdóttir 5124200
TERA sf. Raftækniþjónusta Trausta Trausti Sveinbjörnsson 5687390/8982523
THG Arkitektar Halldór Guðmundsson 5451600
TIF ehf - Tækniþjónusta Jón K. Gunnarsson 5677899/8982142
TÓV Verkfræðistofa ehf Gústaf Vífilsson 5102211
TV Tækniþjónusta Verktakar ehf Tryggvi Jakobsson 5670019/8934224
Tækniþjónusta SÁ ehf. Sigurður Ásgrímsson 4215105/8963450
Umhverfisráðgjöf Íslands ehf Stefán Gíslason 4372311/8620538
VBV ehf. Sólrún Halldórsdóttir 588 6288
Verkfræðistofa Suðurnesja ehf Brynjólfur Guðmundsson 4200100
Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt ehf. Benedikt Skarphéðinsson 553 1770 / 568 7775
Verkís hf Flosi Sigurðsson 4228000
Verksýn ehf Reynir Kristjánsson 5176300
Verkþjónusta Hjalta slf Hjalti Sigmundsson 6183902
Versa ehf. verkfræðistofa Ásgeir Örn Gestsson 534 2710
VSB Verkfræðistofa ehf Gísli Ó. Valdimarsson 5858600
VSÓ Ráðgjöf Grímur Már Jónasson 5859000
Senda örútboð / fyrirspurn til tengiliða seljenda