Rekstrarráðgjöf

RK 14.23_4. Viðskipta- og stjórnunarráðgjöf

Samningur gildir til 15.11.2019

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi

með því að skrá sig inn hér til hliðar

Á döfinni

Nýr samningur tók gildi 14.11.2018 og er gildistíminn eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár þrisvar sinnum. 


Skilgreining á þjónustu - hvaða ráðgjöf fellur undir þennan undirflokk?

Aðskilnaður opinberra stofnana (uppskipting stofnana)         

Aðstoð við gerð fjárlagatillaga     

Aðstoð við gerð lagafrumvarpa    

Áhættumat og –stjórnun

Árangursmælingar  

ESB / EFTA / EES   

Fjárhagsleg endurskoðun

Flutningur verkefna ríkisins til sveitarfélaga     

Gerð stjórnendaupplýsinga og greining  

Góðir stjórnhættir   

Greining á hagkvæmni og hagræðingu opinberrar starfsemi  

Gæðastjórnun og –eftirlit

Hagkvæmniathuganir og viðskiptaáætlanir       

Hagræðing og lækkun kostnaðar  

Kostnaðarstjórnun og –eftirlit      

Markaðs- og samskiptamál

Mat á árangri

Ráðgjöf í árangursstjórnun og afkastaviðmiðum

Ráðgjöf í endurgerð verkferla

Ráðgjöf í endurgerð verkferla

Ráðgjöf í skipulagi og stjórnun innkaupa, birgjatengsla og þjónustuferla

Ráðgjöf um fjármögnun    

Rekstraráætlanir stofnana 

Samningagerð        

Samskipti ríkis og sveitarfélaga   

Skjalastjórnun        

Verðmat fyrirtækja og fjárhagsleg endurskipulagning 

Vistvæn innkaup    

Þróun viðskipta- og þjónustulíkana í opinberri þjónustu s.s. skipulag þjónustumiðstöðva

Öryggismál og varaáætlanir     


Seljandi Tengiliður Sími Fax
CEO Huxun Gunnhildur Arnardóttir 571 1021
Crayon Islandi Guðmundur Aðalsteinsson 859 07574
Deloitte hf. Sigurður Páll Hauksson 580 3000
Enor ehf. Davíð Búi Halldórsson 430 1800
Enor ehf. Davíð Búi Halldórsson 430 1800
Ernst & Young hf Guðjón Norðfjörð 595 2500
FMC ehf Stefán Þórarinsson 6998075
Intellecta ehf Kristján B. Einarsson 511 1225
KPMG hf Benedikt Magnússon 545 6000
Strategia ehf. Guðrún Ragnarsdóttir 770 4121
Senda örútboð / fyrirspurn til tengiliða seljenda