Rekstrarráðgjöf

RK 14.23_3. Mannauðsmál og ráðningar

Samningur gildir til 15.11.2019

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi

með því að skrá sig inn hér til hliðar

Á döfinni

Nýr samningur tók gildi 14.11.2018 og er gildistíminn eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár þrisvar sinnum. 


Skilgreining á þjónustu - hvaða ráðgjöf fellur undir þennan undirflokk?


360° stjórnendamat

Að “lána” starfsmenn milli stofnana       

Að halda í gott starfsfólk   

Að leysa úr vandamálum   

Endurmenntun       

Endurskipulagning – starfslok – starfsmannavelta (fusion-fission)   

Forystuhlutverk/leiðtogahæfni

Frammistöðumat    

Fyrirtækjamenning 

Gerð starfslýsinga   

Greining á samskiptum     

Greining á starfsemi

Hagur starfsmanna 

Heilsa og vellíðan  

Innra mat og prófanir 

Innri hæfileikar, val og þróun      

Innri samskipti       

Jafnréttisstefnur og framkvæmdaáætlanir í jafnréttismálum  

Kynningartækni, framsetning og framkoma í kynningum      

Launastefna og kaupaukar

Leiðtogaþjálfun og coaching        

Markþjálfun  

Meðhöndlun á streitu og andlegri heilsu á vinnustað   

Meðhöndlun á veikindadögum     

Meðhöndlun ágreinings og hvatning       

Menntun í langan eða stuttan tíma      

Nýliðamóttaka       

 


 Persónufærni og þjónustusamskipti

Ráðgjöf vegna starfsloka   

Ráðgjöf vegna uppsagna   

Ráðningar    

Samningatækni      

Samskipti    

Skipulagning starfsframa  

Starfsánægjumælingar     

Starfsmannastefna 

Stefnumótun í mannauðsstjórnun

Vinnustaðamat       

Vöxtur/þroski/þróun stofnunar    

Þjálfun starfsfólks   

Þróun einstaklinga og stjórnun hópa      

Þróun starfsmanna  

Annað: t.d. Mat á gæðum innilofts m.a. m.t.t. starfsánægju o.fl.


Seljandi Tengiliður Sími Fax
CEO Huxun Gunnhildur Arnardóttir 571 1021
Deloitte hf. Sigurður Páll Hauksson 580 3000
Intellecta ehf Kristján B. Einarsson 511 1225
Inventus ehf Rakel Heiðmarsdóttir 770 7507
KPMG hf Benedikt Magnússon 545 6000
Strategia ehf. Guðrún Ragnarsdóttir 770 4121
Senda örútboð / fyrirspurn til tengiliða seljenda