Rekstrarráðgjöf

RK 14.23_2. Aðferðir, ferlar, breytingar og uppbygging

Samningur gildir til 15.11.2019

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi

með því að skrá sig inn hér til hliðar

Á döfinni

Nýr samningur tók gildi 14.11.2018 og er gildistíminn eitt ár með möguleika á framlengingu um eitt ár þrisvar sinnum. 


Skilgreining á þjónustu - hvaða ráðgjöf fellur undir þennan undirflokk?

 

Að uppfylla staðla og kröfur         

Að þróa aðferðir og tækni  

Aðgerðagreining     

Auðlindastjórnun    

Áfallastjórnun, (damage control) 

Áhrifamáttur innkaupaferla

Benchmarking (staðlar/viðmið)   

Ferlagreining

Greining á verkferlum       

Hagnýt upplýsingatækni til hagræðingar

Innkaup í rammasamningi

Markaðssetning / herferðir 

Markmiðasetning    

Mat á verkefnum / úrvinnsla á niðurstöðum      

Meginreglur hagkvæmrar stjórnunar      

Mælingar á virkni ferla og eftirlit með flæði og gæðum upplýsinga  


Sameiningar ríkisstofnana 

Skera niður kostnað við aðföng    

Skilvirkni/breyting á ferlum fyrirtækisins

Spálíkön      

Stjórnun verkefnastofna (program management)       

Stjórnunarráðgjöf   

Straumlínustjórnun (LEAN)         

Útvistun opinberra verkefna        

Verkefnastjórnun    

Verkflæðisstjórnun (workflow management)     

Viðburðastjórnun    

Vinnuskipulag        

Þjónustustjórnun    

Örútboð í rammasamningi 

Annað: t.d. Mælingar á virkni ferla og eftirlit með gæðum upplýsinga


Seljandi Tengiliður Sími Fax
Analyctica ehf Yngvi Harðarson 5278800
CEO Huxun Gunnhildur Arnardóttir 571 1021
Crayon Islandi Guðmundur Aðalsteinsson 859 07574
Deloitte hf. Sigurður Páll Hauksson 580 3000
Ernst & Young hf Guðjón Norðfjörð 595 2500
Intellecta ehf Kristján B. Einarsson 511 1225
Inventus ehf Rakel Heiðmarsdóttir 770 7507
KPMG hf Benedikt Magnússon 545 6000
Strategia ehf. Guðrún Ragnarsdóttir 770 4121
Senda örútboð / fyrirspurn til tengiliða seljenda