Innkaupadagur Ríkiskaupa

Innkaupadagur Ríkiskaupa á Grand Hóteli 9. mars 2018

ERINDIN ERU KOMIN Á VEFINN

INNkd2018

Það er einnig hægt að fylgjast með framvindunni á Facebook síðu Ríkiskaupa

Myllumerkið #INNKAUPADAGURINN2018 á Twitter og Instagram

Myndskeiðin eru komin inn á Youtube rás Ríkiskaupa

                                         Dagskrá

12.30     Mæting og skráning

13.00     Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa setur ráðstefnuna

13.15     Ávarp fjármála- og efnahagsráðherra Bjarna Benediktssonar

13.30     Rammasamningar Ríkiskaupa - Nýjar áherslur og ný tækifæri
              Birna G. Magnadóttir og Hallbera Eiríksdóttir, teymisstjórar hjá Ríkiskaupum

13.50     Nýsköpun og nýsköpunarsamstarf í opinberum innkaupum
              Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa

14.00     Hugvekja frá kærunefnd útboðsmála í ljósi nýrra laga um opinber innkaup
              Skúli Magnússon dómari og formaður kærunefndar útboðsmála

14.30 – 14.50 Kaffihlé

14.50     Aukin áhersla á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í opinberum innkaupum
              Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs hjá Ríkiskaupum    

15.10     Breytt landslag hjá sveitarfélögum í innkaupum – undirbúningur fyrir 1. júní
              2019 og ný tækifæri
              Telma Halldórsdóttir hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

15.25     Skýjalausnir
              Guðrún Birna Finnsdóttir, teymisstjóri hjá Ríkiskaupum

15.35     Hlutverk Ríkiskaupa í opinberum innkaupum - Aukin þjónusta
              Birna G. Magnadóttir, teymisstjóri samskipta

15.50     Óvænt endalok  :)

16.00 – 17.00 Léttar veitingar

Ráðstefnustjóri:

Sævar Sigurgeirsson, leikskáld, textasmiður og Ljótur hálfviti.
Þátttökugjald er kr. 5.500

Í anda grænna skrefa minnum við þátttakendur á að nýta
vistvæna samgöngumáta og/eða almenningssamgöngur
til að komast að og frá ráðstefnustað.


Munum að nota flokkunarílát á staðnum
fyrir allt rusl sem til fellur.


Skráning á ráðstefnu

Til að fyrirbyggja ruslpóst: