Fara í efni

Sumarhús - Til Sölu

SMÁHÝSI TIL SÖLU

Tilboð óskast í smáhýsi, staðsett við skólasmiðju Fjölbrautaskólans í Breiðholti við Hraunberg.

 

Myndin er af einu húsanna, sem eru á mismunandi byggingarstigum

Um er að ræða fjögur timburhús, 16,4 m2 að grunnfleti                                                          

Húsin eru á mismunandi byggingarstigum, hvert í sínu lagi.  Húsin seljast í því ástandi sem þau eru í á tilboðsdegi.

Húsin verða til sýnis frá þriðjudeginum 18. júní til og með laugardagsins 22. júní  í samráði við Benedikt í síma 6961115.

Húsin eru tilbúin til flutnings og þarf kaupandi að fjarlægja þau eigi síðar en 10. ágúst 2019.

Tilboðseyðublöð eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is og liggja frammi í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík.

Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 27 júní 2019 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska.

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Kauptilboð í frístunda-/gestahús nr. 1

Kauptilboð í frístunda-/gestahús nr. 2

Kauptilboð í frístunda-/gestahús nr. 3

Kauptilboð í frístunda-/gestahús nr. 4

Nýlenda fyrir FB

 

Uppfært 18. júní 2019