Fara í efni

Innkaupadagur 2020

Innkaupadagur Ríkiskaupa verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 19.03.2020 kl. 13.00 - 17.00.

Dagskrá  innkaupadagsins verður birt fljótlega.

Skráning á innkaupadaginn

Innkaupamót

Í tengslum við innkaupadaginn verður haldið innkaupamót frá kl. 10.00 - 12.00 þar sem innkaupafólki gefst tækifæri til að ræða sínar áskoranir í innkaupunum við ráðgjafa Ríkiskaupa.
Sér skráning er á innkaupamótið.

Skráning á innkaupamótið

Innkaupamaður ársins

Á innkaupadeginum verður innkaupamanni ársins veitt viðurkenning. 
Opið er fyrir tilnefningar til 10.02.2020.

Tilnefning til innkaupamann ársins

Uppfært 13. janúar 2020