Fara í efni

Innkaupamaður ársins

Í tengslum við innkaupadaginn 2020 verður valinn innkaupamaður ársins það er sá sem  þykir hafa skarað fram úr í innkaupum á vegum hins opinbera (stofnanir og sveitarfélög). 

Rökstuðningur tilnefningar. 
Sérstaklega er litið til nýsköpunar og þróunar í innkaupum, hvort farið hefur verið í sameiginleg innkaup / örútboð, vistvænna innkaupa og ávinnings innkaupanna.

Er til innkaupastefna hjá stofnuninni/sveitarfélaginu?