Fara í efni

Upplýsingafundur um sameiginlegt útboð á slökkvibílum fyrir bæjar- og sveitarfélög

Ríkiskaup boðar til upplýsingafundar um sameiginlegt útboð á slökkvibílum fyrir bæjar- og sveitarfélög.

Fyrirkomulagið er þannig að áhugasamir skrá sig á 30 mínútna Teams fund.

Sérfræðingur Ríkiskaupa mun senda fundarboð í Teams þegar nær dregur fundinum.