Fara í efni

Örfundir í gegnum Teams við sérfræðinga Ríkiskaupa

Fyrirkomulagðið er þannig að áhugasamir skrá sig á 15 mínútna Teams fund hér að neðan (veljið dagsetningu og tíma sem hentar) og tiltaka það efni sem þeir vilja ræða og fá fræðslu um. Sérfræðingur Ríkiskaupa mun svo senda fundarboð í Teams þegar nær dregur örfundinum.