Fara í efni

Nýsköpunarmót 2019

Þann 4. júní sl., var í fyrsta sinn haldinn Nýsköpunardagur hins opinbera. Hildur Georgsdóttir lögmaður hjá Ríkiskaupum hélt erindi á deginum og fjallaði um tengsl laga um opinber innkaup við nýsköpun. Nýsköpun gegnir lykilhlutverki í opinberri stjórnsýslu í dag. Opinber innkaup eru mikilvægt tól til að efla nýsköpun og bæta þar um leið skilvirkni opinberrar þjónustu.

 

Glærur og upptökur má nálgast hér

 

Opinberir aðilar eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningar Ríkiskaupa um nýsköpun hér. Nánari upplýsingar um Nýsköpunarmótið sem haldið verður í október nk. er að finna hér http://nyskopunarmot.is/